Langar þig að vera í ráði eða stjórn hjá NFMH á næsta skólaári?


Framboðsfrestur er til miðnættis 4 apríl!


Framboð til kjarnastjórnar

Framboð til ráða


ATH!!! LESIР upplýsingarnar ítarlega ef þið eruð í framboði!


Upplýsingar um kosningar

Information about the election

30. mars 2025
Leikfélag MH og nemendur í MÍT sýna söngleikinn Diskóeyjan. Diskóeyjan er fönkskotinn diskósöngleikur, byggður á samnefndri hljómplötu Memfismafíunnar. Sagan og tónlistin er sköpuð af Braga Valdimari Skúlasyni, Óttarri Proppé og Guðmundi Kristni Jónssyni. Leikstjóri er Ástbjörg Rut Jónsdóttir, danshöfundur er Sóley Ólafsdóttir, söngstjóri er Gísli Magna og hljómsveitarstjóri er Agnar Már Magnússon.
30. mars 2025
MH sigraði Gettu Betur í ár. Þau Atli Ársælsson, Valgerður Birna og Flóki Dagsson sigruðu spurningakeppni framhaldskólana, Gettu Betur í æsisspennandi úrslitaleik gegn Menntaskólanum á Akureyrir. Þetta er annað árið í röð sem við vinnum hljóðneman. Aðaliðið, varaliðið og þjálfarar Gettu Betur liðs MH fá stórt hrós fyrir tímabilið sem þafa varið í undirbúning fyrir keppnina. Lengi lifi MH!
Fleiri frettir

Mynd mánaðarins:

Promising young woman

Eftir Emereld Fennell

Til heiðurs David Lynch <3

(1946-2025)



        Dagatal      

mán
þri
mið
Fim
fös
lau
sun

31

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

1

2

3

4


Sendu okkur fyrirspurnir, hugmyndir, hrós eða last.

Contact Us

Share by: