á að stuðla að því að nemendum skólans gefist kostur á að láta ljós sitt skína á sviði lagagerðar. Þeir sjá um að skipuleggja og halda eina lagasmíðakeppni á haustönn og oftar en ekki halda þeir vondulagakeppni. Einnig sjá þau um að skipuleggja söngkeppni NFMH á vorönn, en sú keppni felst í því að finna fulltrúa MH í söngkeppni framhaldsskólanna á vorönn.