Útvarpsráð

Útvarpsráð
2022-2023

Bjargey Axelsdóttir/she (oddviti) 

Hildur Halla Þorvaldsdóttir/she(gjaldkeri)

Ari Skúlason/he

Tinna Tynes/she

Freydís Helgadóttir/she

Svanhildur Júlía Alexandersdóttir/she

Útvarpsráð
Útvarpsráð sér um tvær útvarpsvikur á ári, eina á hvorri önn. Í útvarpsviku gefst öllum meðlimum nemendafélagsins tækifæri til þess að vera með útvarpsþátt. Seinni útvarpsvikan er í kringum kosningarviku, þrátt fyrir það má ekki vera með áróður í útvarpinu.
Share by: