Hinseginfélagið Bur

Góðgerðafélag 2022-2023

Nóam Óli Stefánsson/hann(oddviti)

Fannar Árni Ágústsson/hann(gjaldkeri)

AndreasTinni

Elísabet Úa

Tinni

 Nína Þorbjörg

Bur
Bur er hinseginfélag NFMH. Bur berst í réttindabáráttu og jafnréttisumræðu hinsegin fólks. Bur vinnur einnig með Feminístafélaginu Emblu til að stuðla að jafnrétti kynjanna og annarra hópa í samfélaginu sem standa í jafnréttis- og réttindabaráttu. Bur heldur einnig fabulous hinseginviku NFMH á haustönn og oddviti burs ritskoðar allt útgefið efni á vegum NFMH. 
Share by: