Leikfélag

Leikfélag 
2022-2023

Oddný Þórarinsdóttir/ hún (oddviti)

Ronja Benediktsdóttir/ hún(gjaldkeri)

Gríma Valsdóttir/ hún

Kristjón Karl Guðmannsson/ hann

Karin Guttesen/ hún

Leikfélagið
Leikfélagið stendur fyrir árlegri leiksýningu á vorönn. Á haustönn standa þau fyrir leiklistarnámskeiði sem gefur eina einingu fyrir hvern nemanda sem borgar örlítið þátttökugjald. Námskeiðið er einnig undanfari í prufur fyrir leikritið sjálft. Mikið er lagt upp úr því að gera sýninguna sem vandaðasta ár hvert. Leikfélagið heldur einnig utan um Leiktu betur, sem er spunakeppni milli framhaldsskóla landsins. Í MH er rík leiklistarmenning og þess má geta að MH hefur unnið keppnina oftast. Oddviti leikfélagsins tekur sæti í stjórn NFMH.
Share by: