30. mars 2025
MH sigraði Gettu Betur í ár. Þau Atli Ársælsson, Valgerður Birna og Flóki Dagsson sigruðu spurningakeppni framhaldskólana, Gettu Betur í æsisspennandi úrslitaleik gegn Menntaskólanum á Akureyrir. Þetta er annað árið í röð sem við vinnum hljóðneman. Aðaliðið, varaliðið og þjálfarar Gettu Betur liðs MH fá stórt hrós fyrir tímabilið sem þafa varið í undirbúning fyrir keppnina. Lengi lifi MH!