This is a subtitle for your new post
The body content of your post goes here. To edit this text, click on it and delete this default text and start typing your own or paste your own from a different source.

Leikfélag MH og nemendur í MÍT sýna söngleikinn Diskóeyjan. Diskóeyjan er fönkskotinn diskósöngleikur, byggður á samnefndri hljómplötu Memfismafíunnar. Sagan og tónlistin er sköpuð af Braga Valdimari Skúlasyni, Óttarri Proppé og Guðmundi Kristni Jónssyni. Leikstjóri er Ástbjörg Rut Jónsdóttir, danshöfundur er Sóley Ólafsdóttir, söngstjóri er Gísli Magna og hljómsveitarstjóri er Agnar Már Magnússon.

MH sigraði Gettu Betur í ár. Þau Atli Ársælsson, Valgerður Birna og Flóki Dagsson sigruðu spurningakeppni framhaldskólana, Gettu Betur í æsisspennandi úrslitaleik gegn Menntaskólanum á Akureyrir. Þetta er annað árið í röð sem við vinnum hljóðneman. Aðaliðið, varaliðið og þjálfarar Gettu Betur liðs MH fá stórt hrós fyrir tímabilið sem þafa varið í undirbúning fyrir keppnina. Lengi lifi MH!